• Prins Póló

 •  
album cover

Tipp Topp (single) like

by Prinspóló

Price:
€0.77
 
 
1 play Add to Playlist Tipp Topp 3:07 €0.77

Album Info

Kæra veröld

Prins Póló gefur út nýtt lag í dag. Það er lagið Tipp Topp sem fjallar um að vera hress og óhress, ástir og afbrýði, og mikilvægi þess að tala saman. Með laginu nálgast Prinsinn hljóðheiminn á afmarkaðri hátt en áður því Tipp Topp er fyrsta lagið sem hann flytur eingöngu á Casio skemmtarann.

Njótið lagsins og lifið heil!
Hirðin

-----------------------------


Tipp Topp
Lag, texti, flutningur og hljóðritun: Svavar Pétur Eysteinsson

Seint um kvöld ég ranka við mér úr rotinu
það er enginn heima, ég er aleinn í kotinu
má ég fá mér púðursykur og rjóma
ekki fella dóma, ekki kalla mig róna

Sé glitt í skottið á þér niðri á Hlölla
hvað ertu að gera? Ertu að detta í slölla?
Við eitthvað gerpi sem á ekkert gott skilið
Ég þarf að tala við þig, minnka aðeins bilið

Ég get verið alveg fáránlega hress
en ég get verið viðbjóðslega leiður líka
hvort er mikilvægara að vera hress og góður í bólinu
alveg í tipp topp standi í tólinu

Þegar kemur að leiðarlokum í lífinu
og við gefumst bæði upp á stritinu og stríðinu
játum okkur sigruð, leggjum spilin á borðið
tölum lokins saman eins og fullorðin

þá kemur eitt og annað upp úr krafsinu
eins og hver gerði betur í uppvaskinu
en sá vægir sem vitið hefur meira
ég gerði helling en þú gerðir fleira

More From This Artist (7)

 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    15 May 2009
   • 1
    Reviews
    Rating:
    9.3
   • like
    14
  Einn heima Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    10 June 2011
   • 6
    Reviews
    Rating:
    8.3
   • like
    54
  Jukk Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    24 May 2011
   • 11
    Reviews
    Rating:
    8.8
   • like
    38
  Niðrá strönd Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    19 January 2012
   • 0
    Reviews
    Rating:
    9.2
   • like
    19
  Föstudagsmessa Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    29 March 2012
   • 0
    Reviews
    Rating:
    8.3
   • like
    11
  Landspítalin... Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    04 July 2012
   • 0
    Reviews
    Rating:
    9.2
   • like
    7
  Lúxuslíf (si... Prins Póló
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
    12 April 2013
   • 2
    Reviews
    Rating:
    9.3
   • like
    11
  Bragðarefir ... Prins Póló

Users who liked this album also liked:

 • Album cover
  • i
   • Release Date:
   • 3
    Reviews
    Rating:
    9.4
   • like
    8
  Engill alhei... Hjaltalín
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
   • 2
    Reviews
    Rating:
    8.5
   • like
    31
  All We Can Be Biggi Hilmars
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
   • 1
    Reviews
    Rating:
    9.0
   • like
    10
  Stop! Handgr... Sudden Weath...
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
   • 21
    Reviews
    Rating:
    9.2
   • like
    183
  Undraland Valdimar
 • Album cover
  • i
   • Release Date:
   • 0
    Reviews
    Rating:
    8.6
   • like
    14
  The Bravest ... Bobby Womack

Write a review for Tipp Topp (single)

Maximum 3000 characters

Rate this!

 

5
 
More
Visit Artist Profile Share this album Flattr this
 • Label: Skakkapopp
 • Genre: Lounge
 • Format: Album, MP3, 320 kbps
 • Release Date: 26 September 2012
 • Hearted: 24 times
9.0 Average user rating 56 ratings

Rate this!

 

5